Gróðursetja í Fossvogsdal

Gróðursetja í Fossvogsdal

Það má gjarnan gróðursetja fleiri tré í Fossvogsdal. Það væri mikil prýði auk þess sem það mundi skapa enn meiri veðursæld í dalnum. Þó það sé alltaf gott veður í Fossvoginum þá getur austan áttin verið leiðinleg. Dalurinn er mikið notaður af borgarbúum og mundi þessi framkvæmd því nýtast mörgum.

Points

Gróðursetning mundi brjóta upp austan áttina sem og vera mikil prýði fyrir dalinn. Það er mikið af opnum svæðum og sum með illgresi sem má alveg hverfa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information