E-mail sem samskiptatæki milli borg og íbúar!
Hvernig væri ef borgin settir upp síða, auglýsir hann allmennilega, þar sem íbúar geta skrá E-mail og götuni sína. Þá gæti borgin þegar t.d. snjómokstur fer fram, rafmagn tekið af eða hvað sem er. þá getur borgin bara með að velja götu, hverfi, send E-mail og tilkynnt hvað sem koma skal. Sára lítin kostnað fylgir því og mikið þægjindi fyrir alla. Gæti fylgja þessi síðu þann möguleka.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation