Æfingataæki og betri leiktæki i Fellahverfinu

Æfingataæki og betri leiktæki i Fellahverfinu

Æfingatæki sem allir geta notað.Gott fyrir fullorðna og börn.Bæta við leiktækjum fyrir yngstu börnin(rólur,sandkassar)og gera við gamla.Endilega setja fleiri rúslatunnur.

Points

Það vantar góða leiktæki fyrir börn og aefingatæki í Fellahverfinu.Ekki allir sem hafa tækifæri að fara í likamsræktina.Og hræðilegt að sjá allt þetta rusl út um allt af því vantar fleiri rúslatunnur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information