Skert aðgengiað útivistarsvæði.

Skert aðgengiað útivistarsvæði.

Hvers vegna í ósköðunum er búið að loka aðgengi fyrir bátakerrur á sandströndini á eyðinu út á Geldinganes, legg til að þetta verði tafarlaust oppnað aftur svo hægt sé að bakka bátakerrum á sandströndina þar sem allar ástæður eru hinar ákjósanlegustu til sjósettningar smábáta, þetta kostar ekkert og ekki þarf að kosta öðru til en að fjarlægja nokkra steina sem þið settuð þarna, aðstaðan er að öðru leiti frabær og ekki þarf annars við en aðgengi.

Points

Borgarnir éiga rétt á því að misvitrir borgarfulltrúar ´seu ekki að skerða aðgengi þeirra að útivistarsvæðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information