Grænt svæði í Suðurhlíðum

Grænt svæði í Suðurhlíðum

Neðst við byggðina í Suðurhlíðum, við Suðurhlíð, er autt svæði sem er malbikað. Ég legg til að malbikið verði fjarlægt og þar verði gróðursett. Nýta má svæðið sem hvíldarstað fyrir göngufólk sem þarna fer um.

Points

Íbúar alls staðar að úr Reykjavík fara um þetta svæði neðst í Fossvoginum á leið sinni eftir strandlengjunni í frístundum eða öðrum erindagjörðum. Það er því til fyrirmyndar að ganga vel frá umhverfinu og útbúa falleg græn svæði. Þarna er nú gamalt malbik sem er sennilega frá því þarna lá Kringlumýrarbrautin í gegn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information