Félagsrými fyrir flóttamenn

Félagsrými fyrir flóttamenn

Rýmið gæti verið opið 1 -2 tvisvar í viku og þeir myndað tengsl meðal þeirra sjálfra, innflytjenda og annara Íslendinga. Í rýminu væri hægt að bjóða upp á námskeið, tómstundir, osfv

Points

Flóttamönnum er dreift vítt og breitt á jaðri höfuðborgarsvæðisins. Þar sem þeir eru réttindalausir, hafa ekki kennitölu og drappast niður í þunglyndi á meðan þeir bíða í marga mánuði eða mörg ár, myndi sameiginlegt félagsrými í Reykjavík gera þeim lífið aðeins bærilegra á meðan þeir bíða úrlausnar sinna mála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information