Rýmið gæti verið opið 1 -2 tvisvar í viku og þeir myndað tengsl meðal þeirra sjálfra, innflytjenda og annara Íslendinga. Í rýminu væri hægt að bjóða upp á námskeið, tómstundir, osfv
Flóttamönnum er dreift vítt og breitt á jaðri höfuðborgarsvæðisins. Þar sem þeir eru réttindalausir, hafa ekki kennitölu og drappast niður í þunglyndi á meðan þeir bíða í marga mánuði eða mörg ár, myndi sameiginlegt félagsrými í Reykjavík gera þeim lífið aðeins bærilegra á meðan þeir bíða úrlausnar sinna mála.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation