Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Points

Viltu þá láta rífa öll hús á Laugaveginum og byggja ný?,

Myndun Laugavegarins og húsa sem við hann standa hélst í hendur við vöxt Reykjavíkur í austurátt. Hugmynd mín að skipulagi Laugavegar er einmitt byggð á þessari þróunarsögu Reykjavíkur. Laugavegur ætti að vera einhverskonar þverskurður af Reykjavík á tímabilinu 1850 til 2000 þar sem elstu húsin standa neðst við gatnamót Skólavörðustígs og yngstu húsin standa efst við Hlemm. Þarna á milli er húsum raðað í tímaröð, eða réttara sagt skipulagssvæði milli þvergatna eru helguð tímabilum í aldursröð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information