Nauðsynlegt er að laga gatnamót í höfuðborginni. Víðast hvar eru djúp för sem geta valdið stórslysum þegar það fer að kólna og ísinn lendir. Fyrir utan það að það mætti líkja keyrslu yfir stærstu gatnamótin við það að keyra á stóru þvottabretti, sem til lengri tíma fer illa með bílana.
Djúp för geta valið erfiðleikum fyrir bílstjóra, t.d. er hægt að festast í förum með mikilli bleytu og bílinn getur "flotið" og bílstjórinn getur misst alla stjórn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation