Umbúðir úr gleri eru algengar fyrir ýmsar matvörur. Margir henda þessum krukkum í almennt sorp þar sem engin greiðsla fæst fyrir þær hjá Sorpu. Víða erlendis má finna kúlulaga gáma fyrir gler á nokkrum stöðum í hverju hverfi, t.d þar sem rauði krossinn er með sína kassa. Mín hugmynd er að taka það upp hér í Reykjavík.
- Með því að auðvelda aðgengi að flokkunarstöðum (göngufæri), tek ég mun líklegra að fólk muni taka þátt í að gera Reykvík að umhverfisvænni borg. - Minnkum almennt sorp - Gler má endurnýta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation