Búa til myndaskýringar fyrir sorpflokkun fyrir illa læsa

Búa til myndaskýringar fyrir sorpflokkun fyrir illa læsa

Búa til myndaskýringar fyrir sorpflokkun fyrir illa læsa

Points

Ég fagna því mjög að flokkun sorps verði meiri en nú er en til þess að það takist þarf að vanda til verka. Á landinu eru um það bil 25.000 einstaklingar sem koma annars staðar að - innflytjendur. Margir skilja íslensku vel en eigi að síður eru þeir til sem ekki gera það. Fyrir þennan hóp og væntanlega kæmi það að gagni fyrir marga fleiri - væri gott að hafa myndir af því sem fara má í hverja tunnu - og almennt um meðferð sorpsins. Útbúa lítinn bækling sem dreift er í hvert hús og vefsíðu.

Enn betra væri að myndirnar væru á tunnunum sjálfum - og nafn síðunnar fyrir nánari upplýsingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information