Bygging göngustígs sem tengir m.a. Gnoðarvog og Ljósheima við Faxafen.
Í dag er þarna troðið gras því það er fjölmargir sem fara þessa leið. Þetta yrði bætt tenging fyrir virka vegfarendur úr Voga og Heimahverfinu yfir í Skeifuna.
Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmyndin og telur hana ekki tæka í kosningu um Betri hverfi. Hópurinn bendir á að það samrýmist ekki stefnu borgarinnar að tengja göngustíga inn að einkalóðum og beina þar af leiðandi almennri umferð inn á þær.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation