Alvöru hjólabrettasvæði í Gufunesi

Alvöru hjólabrettasvæði í Gufunesi

Hjólabrettasvæðið í Gufunesi er sæmilegt hjólabrettasvæði, Það vantar hinsvegar alvöru svæði, með steyptum skálum, bmx römpum o.fl. Heyrði að það átti að gera þetta fyrir fimm árum síðan... Ég veit að það var hrun og allt það, en er ekki kominn tími til að klára verkið og gera almennilegt svæði.

Points

Í grafarvogi búa 20þ manns. Það hefur efni á hjólabrettasvæði. Miðað við alla fótboltavellina og íþróttahúsin hlýtur að vera komin tími á að sinna skötunum. Það mætti jafnvel bæta inn í svæðið aðstöðu fyrir BMXara. Svæðið þar sem þetta er núna hentar ágætlega, Það er nokkuð miðsvæðis í Grafarvogi, en ekki mjög nálægt íbúðahverfum,, er það ekki annars ástæðan að það er verið að rífa þessi svæði niður á öðrum stöðum?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information