Hita í götu neðst í Dalhúsum við skíðaliftu.

Hita í götu neðst í Dalhúsum við skíðaliftu.

Neðst í Dalhúsum er brött brekka sem er með hita í en vinstramegin þegar niður er komið safnast klaka bunki fyrir framan húsin, og þar í horninu er mikilvægasta ræsi húsahverfis öll hæðin lekur þangað og eru húsin þar í flóð hættu, vegna þess að það lokast fyrir þetta ræsi út af klaka, semsagt hitinn er engöngu í brekkunni.

Points

Það er flóðhætta í neðsta húsinu þar sem ræsið lokast reglulega, og mikilvægasta ræsi húsahverfis er þar í horninu sem tekur vatnselginn (lækinn) sem streymir niður hæðina þegar hlánar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information