Við endann á Rauðavatni, fyrir neðan Hádegismóa, er "bílastæði", sem er mikið notað af göngu- og hundafólki. Á Gamlárskvöld er þarna líka áramótabrenna. Eftir liggur mikið af nöglum og skrúfum, sem stingast upp í hjólbarða bifreiða, sem þarna er lagt, þeim til tjóns. Legg til að bílastæðið verði segulhreinsað erftir hver áramót til að fjarlæja naglana. Sjálfur hef ég tvisvar fengið þarna nagla upp í dekk. Þetta ætti ekki að kosta mikið. Með kveðju, Örn Erlendsson (060135-2669)
Óhjákvæmilega verða eftir naglar og skrúfur í jarðveginum, þegar gamalt timbur og kassar eru brenndir. Að fá nagl upp í dekk er óskemmtilegt en bílastæðið hentar vel bæði göngu- og hundafólki. Auðvelt og fljótlegt er að hreinsa svæðið með segultæki, sem fest er undir þartilgerða bifreið. Síðast á föstudag (10.10) þurfti ég að fara á dekkjaverkstæði af þessum sökum. Örn Erlendsson
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation