Leikvöllur fyrir neðan Fella og Hólakirkju

Leikvöllur fyrir neðan Fella og Hólakirkju

Það vantar leikvöll á vegum borgarinnar fyrir börn í Keilufelli og nágrenni. Hann ætti að staðsetja fyrir neðan Fella og Hólakirkju þar sem núna er verið að setja upp bekki og borð að ég held. Þetta gæti allt spilað saman (líka hugmyndin um frisbígolfvöllinn) og þarna orðið frábært útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna. Hægt að borða nesti og afþreying fyrir alla :)

Points

Hverfið sem afmarkast af Norðurfelli, Austurbergi og Hraunbergi (s.s blokkirnar í Austurbergi og Keilufell) vantar leikvöll. Einu leiktækin á vegum borgarinnar sem eru nálægt þessu svæði eru á leikskólanum Hraunborg og leikskólanum Öspinni. Það vantar opinn leikvöll sem börn geta sótt í öllum stundum án þess að þurfa að fara langt frá heimili sínu eða yfir margar götur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information