Klambratún - betri almenningsgarður

Klambratún - betri almenningsgarður

Klambratún er frábært svæði sem auðvelt er að efla enn frekar með tiltölulega litlum tilkostnaði. Það má skipuleggja svæðið frekar, planta trjám og fríkka upp á svæðið og gera það eftirsóknarverðara. Setja upp svið þar sem hægt er að halda tónleika, steypa borðtennisborð eða tennivelli...

Points

Klambratún er fallegt og aðgengilegt svæði en það þarf að bæta svæðið, m.a. með að gróðursetja tre og loka frá umferð og vind. Það má setja fríkka upp á svæðið með sýningum, tónleikum, hjólabrettagarði. Vandi Reykjavíkur er að það er ekkert gert með almenningsgarða, bara nokkur tré og göngustígar - ekkert til að laða fólk að.

Það er eitt eða tvö grill við litla leiksvæðið og er alltaf í notkun- það væri gaman að hafa fleiri svona svæði um garðinn- grill ásamt borðum og bekkjum- Því þó það sé fínt að sitja í grasinu þá er líka gott að hafa borð og bekki til að sitja við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information