Göngustígur frá strætóstoppinu Blesugróf

Göngustígur frá strætóstoppinu Blesugróf

Göngustígur sem liggur frá strætóstoppinu Blesugróf við Reykjanesbraut og að götunni með sama nafni. Jafnvel væri hægt að sameina hann við göngustíga sem eru þegar í hverfinu.

Points

Við Reykjanesbraut er strætóstopp sem heitir Blesugróf. Þar fara farþegar út sem eiga heima í Blesugróf eða götunum þar í kring (Stjörnugróf og Bleikargróf t.d.). Vandamálið er að það er enginn göngustígur frá strætóstoppinu og að götunni heldur þar af ganga á milli trjáa í möl og grasi. Þarna er t.d. mjög erfitt að fara um með barnavagn og þarna getur safnast snjór á veturna sem verður til þess að leiðin er ófær.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information