Nýjan göngustíg frá Dvergabakka að Arnarbakka

Nýjan göngustíg frá Dvergabakka að Arnarbakka

Mjög margir eiga leið frá nyðri hluta Bakkahverfis yfir Arnabakka . Enginn stígur er á þessari leið. Það vantar stíg meðfram Arnabakka en betra er að gera stíg frá Dvergabakka 2 - 20 meðfram nyðri enda Blöndubakka 1 -15 að nýju hraðahindruninni á Arnarbakkanum

Points

Engin almennileg gönguleið liggur þarna um. Fara þarf inn á lóð við Blöndubakka. Einnig liggur stígurinn vel við nýju hraðahinduninni á Arnabakka f neðan Blöndubakka

Þetta er fjölfarin leið niður í Mjóddina. Þau í Blöndubakkanum girtu fyrir (þessa) umferð um lóðina hjá sér. Fólk er nú að stytta sér leið í gegnum runnana á lóðamörkunum. Það er styttri leið að gera nýjan stíg meðfram lóðinni hjá þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information