Lífrænar tunnur hjá Einarsnesi/Bauganesi.

Lífrænar tunnur hjá Einarsnesi/Bauganesi.

Það er virkilega þörf á að hætta að kasta lífrænum afgöngum ... Með þessu framtaki verður auðveldara að flokka rusl í bláar og grænar tunnur. Þetta er nútíminn og spurningarlaust einnig framtíðin.

Points

Í dag vitum við það mikið að það er auðvelt að styrkja það sem gott er og hvað er réttara en að nota moltu og ef nægilega margir standa að þessari/þessum

moltugerð

breytingum þá verður þetta normalt og ef hægt er að fá síðan moltu í garðinn sinn þá er þetta góður hringur sem ruslið okkar fer ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information