hætta að fylla póstkassa af dagblöðum vegna eldhættu og mikillar lífshættu íbúa

hætta að fylla póstkassa af dagblöðum vegna eldhættu og mikillar lífshættu íbúa

íkveikjur í bréfalúgum eru algengar , viðarklædd anddyri líka , það hefur orðið mikið bál , mikill reykur , mikil lífshætta fyrir íbúa vegna reyks upp með húshlið ef opnir gluggar þar eða inn um stigaganga. þetta gengur ekki svona að bréfalúgur séu fylltar af miklum pappír sem er eldfimur. hvað þarf að gerast áður en þessu verður breytt, verður einvher að deyja , er ekki hægt að breyta þessu áður en það gerist, ég vil lesa fréttablaðið en ég er til í að sleppa því , nóg af fréttum á netinu.

Points

það er eiginlega hvergi hægt að geyma þessi fréttablöð á öruggan máta , kannski aðeins öruggara samt í læstri ruslageymslunni og íbúar sæki þau þangað, en íbúar eru ekki góðir í að ganga þannig um hurðir að vel sé læst, og sumir líta á það sem baráttu ef beðnir um að læsa , á skilja þeir eftir ólæst og opið viljandi. einn möguleiki væri að hafa blöðin á stöðum sem fólk á leið um og sem er eftirlit , td verslunum. ......annað mál er að auka kennslu krakka um hættur af eldi

það gæti verið hægt að finna þá sem gætu mögulega viljað kveikja í áður en það gerist, með viðræðum um það , og hafa þá undir sérstöku eftirliti, ekki leyft að ganga frjálsir um hverfin.

eða halda vandræðakrökkum mun meira heima og aðeins úti undir eftirliti. eða kenna þeim hvernig líf þeirra verður ef þau verða völd að skaða eða dauða fólks með bruna , hötuð og óvinsæl,og ekki velkomin á vinnustaði síðar . kannski lamin og hrakin úr hverfinu. bótaskyldu foreldra .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information