Drykkjarfontur fyrir skokkara og göngufólk

Drykkjarfontur fyrir skokkara og göngufólk

Mér finnst vanta vatnspóst í Grafarvoginn með köldu rennandi vatni eins og búið er að setja upp á nokkrum stöðum í Borginni.

Points

Vatnspóstur myndi þjóna skokkurum og gangandi vegfarendum á leið um hverfið. Ekkert er betra fyrir þann sem er að reyna á sig við hlaup og göngu en að fá sér góðan kaldan vatnssopa beint úr krananum ! Ekkert gossull fyrir börnin - Bara íslenskt gæðavatn.

frábært væri að fá vatnspóst þarna á göngustíginn við sjóinn hjá geldinganesi.. skokka mikið þar og frábært væri að geta fengið sér vatnssopa..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information