Sementsílóið við Sævarhöfða verði jafnað við jörðu og starfsemin flutt annað.

Sementsílóið við Sævarhöfða verði jafnað við jörðu og starfsemin flutt annað.

Þess forljóti turn virkar eins og hliðstólpi heljar þegar ekið er til og frá Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Ég er ekki hissa á að oft gangi illa að selja eignir í Bryggjuhverfinu með þetta ferlíiki og Björgun við bæjardyrnar. Auk þess er vafamál hvort þarna er einhver starfsemi eða hvort þetta er bara enn ein af þeim ljótu menjum sem gjaldþrota fyrirtæki skilja eftir síg.

Points

Þess forljóti turn virkar eins og hliðstólpi heljar þegar ekið er til og frá Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Turnin virðist ekki hafa fengið neitt viðhald svo árum skiptir, hvorki málningu né annað að séð verður.

Björgun verður auðvitað að fara strax. En úr þessum turni mætti allt eins gera minnismerki (með því til dæmis að listamenn fari um hann höndum) um skömm þeirra stjórnmála- og embættismanna úr 101um sem svikið hafa íbúa Bryggjuhverfisins og stofnað heilsu okkar í hættu í heilan áratug.

Sementsturninn við Sævarhöfða er sennilega ljótasta 'bygging' í Reykjavík og niðurrif þessa ósóma myndi hressa mikið upp á strandlengjuna og koma sér vel fyrir okkur íbúa Bryggjuhverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information