Auka orðaforða í töluðu máli
Þetta má gera með breyttum áherslum í skólanum, til að mynda með því að kenna börnunum að koma hugsunum sínum á blað.
Mér finnst eins og að orðaforði nýrri kynslóðanna í töluðu máli, hafi minnkað talsvert á seinustu árum. Helstu orsakir þess má rekja til komu vefsins. Nú á dögum fara helstu samræður fólks fram á netinu, og þegar kemur af því að fólk þurfi að tjá sínar hugsanir í töluðu máli, þá getur það einfaldlega orðið vandræðalegt, því að geta til að geta tjáð sig vel á talaðan máta, felst í stanslausri þjálfun. Þessvegna mæli ég með því að það verði lagt meiri áhersla á að lesa upphátt frá bókum, o.s.f.
...og lesa upp.
Nenniði að gefa rök á móti þessari tillögu?
Og lesa eldri upp úr eldri bókum, gjarnan með orðfæri langömmu - umræður um hvernig þetta er sagt í dag, af hverju þetta orð er ekki notað í dag, og hvað þýðir þetta eiginlega ? Getur líka verið hin bezta skemmtun.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation