Vantar bekk í Grænlandsleið

Vantar bekk í Grænlandsleið

Vantar bekk í Grænlandsleið

Points

Í götunni Grænlandsleið í Grafarholti býr stór hópur fólks sem er 50 ára eldri. Meiri hlutinn hefur mjög gaman af göngu og annarri útivist. Í tvö ár höfum við íbúar óskað eftir því að fá bekk í götuna, svo að hægt sé að tylla sér niður og hvíla lúin bein.

Þetta ætti ekki að vera svo flókin eða dýr framkvæmd. Svo lítið því til fyrirstöðu. En auðvitað geta líka íbúar tekið sig saman að splæst í einn slíkann.

Ég er mjög hlynntur þesslags framtaki. Nú hefur Grafarholtið einnig getið sér gott orð við torfhleðslu... spurning hvort ekki mætti hlaða bekkina! Gera þetta náttúrulegt og fallegt!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information