Lagfæra hættulega göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Lagfæra hættulega göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Lagfæra má göngustíga á borgarlandi í fossvogi þar sem slysahætta getur skapast af missignum og brotnum stígum á helstu umferðarleiðum barna, t.a.m. meðfram Óslandi og efri hluti göngustígs frá Keldulandi að Kúrlandi við grasbrekku. Neðri hluti stígs þar var lagfærður fyrir um 2 árum og gjarnan má ljúka við verkið með endurnýjun á efri hluta hans til samræmis.

Points

Börn sem sækja Fossvogsskóla þurfa mörg hver að fara aðal göngustíga sem liggja niður fossvog frá Bústaðavegi og þessir stígar eru missignir, brotnir á köflum og hættulegir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information