Það þarf að fara niðurgreiða kostnað á dýraspítölum, Við borgum endalaust mikinn skatt fyrir skráningu hunda, mat, dót, búr og auðvitað sjúkrakostnað og ársgjald. En ekkert er gert við þann skatt pening. Það þarf að gera einvhað í þessu. Gefa einvhað til baka en ekki bara taka og taka Reykjavík
Það er ekki flókið að niðurgreiða Geldingar, ormahreinsun og sprautur. Mér fynnst ég vera borga endalaust í ríkiskassan fyrir hunda og ég fæ ekkert til baka frá borginni nema reikninga. Nú er kominn tími á að borginn hjálpi dýraeigendum aðeins.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation