Göngutroðinn Stígur milli Sundlaugavegar og Laugalækjar, þarfnast viðhalds

Göngutroðinn Stígur milli Sundlaugavegar og Laugalækjar, þarfnast viðhalds

Tillaga er að hinn göngutroðni óupplýsti stígur, fái möl og lýsingu. Stígurinn er á græna svæðinu við Sundlaugaveg. Á milli Laugalæks og Otrateigs. sjá kort / mynd

Points

Rætur stinga upp úr sem skapa hættu fyrir gangandi og hjólandi, eins breytist stígurinn í drulluflag þegar rignir. sjá mynd. Ef stígurinn verður lagfærður er hægt að nýta sér gönguleiðina hættulaust alla daga, líka þegar er dimmt og rignir.

Ath. stígur milli raðhúsana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information