Stór tré draga úr mengun frá Miklubrautinni

Stór tré draga úr mengun frá Miklubrautinni

Það þarf að gróðursetja stór tré á horni Háaleitisbrautar og Miklubrautar til að draga úr hávaða og loftmengun í Heiðargerði/Stóragerði.

Points

Fyrst ekki er hægt að reysa hljóðmön í bili sem væri besti kosturinn, þá tel ég að gróðursettning stórra trjáa myndi draga að einhverju leiti úr hljóð og loftmengun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information