Drögum úr umferð í Stóragerði

Drögum úr umferð í Stóragerði

Hraðakstur ógnar enn börnum og öðrum gangandi í Stóragerði. Þessi gata er fjölfarin af skólabörnum enda skóli við götuna. Það þarf fleiri þrengingar í stíl við þær sem fyrir eru eða önnur úrræði til að draga úr hraðakstri.

Points

Þessi gata er fjölfarin af skólabörnum í og úr skóla enda stendur grunnskóli við þessa götu. Þess vegna er nauðsynlegt að auka enn frekar umferðaröryggið við götuna þar umferðin er enn þung og of oft yfir hámarkshraða. Því er nauðsynlegt að bæta við fleiri þrengingum eða útfæra önnur úrræða til að draga úr hraðakstrið við götuna og auka öryggi gangandi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information