Seint síðasta sumar þá tóku starfsmenn Rvk sig til og eyðilögðu skjaldamerki Rvk. við Miklabraut, sem myndað var úr blómum. Þess í stað var plantað blómum í regnbogalitum, sem þakti hálft svæðið.
Tilgangurinn var að styðja gleðivikuna en óþarfi er að troða á almenningi til að hampa sérhópum. Þá hefði kostnaðinum betur verið varið í e-ð annað. Ss. fána eða álíka. ES: ath. ekkert var að fyrri blómum í Rvk.merkinu, þe. þau voru ekki ónýt.
Gleðifáninn var settur við Hringbraut hjá Hljómskálagarði, þar sem ekkert blómabeð var áður. Borgarmerkið er á sínum stað kallinn minn ;)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation