Hagræðing í byggingum

Hagræðing í byggingum

Þegar byggt eru t.d. skólar. afhverju þá ekki að vera með eina teikningu af t.d. leikskólum, aðra af grunnskólum aðra af framhaldsskólum. Í staðinn fyrir að eyða miklum peningum í nýjar og nýjar teikningar, er hægt að vera með eina staðlaða sem er svo uppfærð eftir þörfum. Vildi koma þessari hugmynd á framfæri.

Points

Sparnaður og minni möguleikar á göllum. Hægt er að vita nákvæmlega hvað bygging kostar og hægt að losna við sem mest að óeðlilegum reikningum við framkvæmd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information