Gott ef mætti gera opna göngustíga um garðinn í Steinahlíð

Gott ef mætti gera opna göngustíga um garðinn í Steinahlíð

Hugsa í hvert einasta sinn sem ég geng umhverfis Steinahlíð, hvort mætti ekki setja hlið á grindverkið og leggja stíga um þennan fallega garð.

Points

Þetta einhvern veginn liggur í loftinu.

Lýstir göngustígar myndu bæði fjölga útivistarmöguleikum í hverfinu og auka öryggi. Þetta svæði er eitt og dimmt, án augna og eyrna í augnablikinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information