Hraðahindrun/þrenging milli Lambasels og Kögursels

Hraðahindrun/þrenging milli Lambasels og Kögursels

Öryggi barna er eitthvað sem varðar okkur öll. Börnin okkar ganga í skólann yfir Jaðarselið og í dag er hraðahindrun við Kögurselið göngubraut sem þau nota. Bílar koma úr augsýn í beygju og fara hratt að hindruninni og sumir hverjir nota hana sem stökkbretti. Ég óska eftir þrengingu og hraðahindrun á milli til að stuðla að öryggi barna á leið í og úr skóla.

Points

Börnin eru það dýrmætasta sem við eigum. Þetta er einfaldlega hættulegur staður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information