Lokun Fellsmúla

Lokun Fellsmúla

Hugmyndin er að loka Fellsmúla við enda íbúabyggðar. Mikil gegnumstreymisumferð er um Fellsmúla og mikið álag og umferð um gagnamót Háaleitisbrautar, Fellsmúla og Safamýrar. Yfir þessi gatnamót er mikil umferð barna og ungmenna sem eru að sækja skólann og íþróttastarfið niður í Safamýri og alltof mörg umferðaóhöpp hafa orðið á þessum gatnamótum þar sem ekið hefur verið á gangandi vegfarendur.

Points

Mikil gegnumstreymisumferð er um Fellsmúla og mikið álag og umferð um gagnamót Háaleitisbrautar, Fellsmúla og Safamýrar. Yfir þessi gatnamót er mikil umferð barna og ungmenna sem eru að sækja skólann og íþróttastarfið niður í Safamýri og alltof mörg umferðaóhöpp hafa orðið á þessum gatnamótum þar sem ekið hefur verið á gangandi vegfarendur.

Þessi hugmynd er að mínu mati sú mikilvægasta í mínu hverfi. Þessi gatnamót eru algjörlega fáránleg og skapa stóra hættu fyrir börn á leið í og úr skóla, og að sjálfsögðu alla vegfarendur! Svo dæmi sem tekið þá keyrði skólastjóri Háaleitisskóla við Álftamýri á barn á leið yfir Safamýri á sínum fyrsta degi! Er í lagi að hafa gatnamót þar sem vegfarendur eru í hættu sama hvaða leið þeir fara yfir? NEI!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information