Gera hverfið okkar Ártúnsholt hljóðlátata

Gera hverfið okkar Ártúnsholt hljóðlátata

Þetta er alls ekki rétti staðurinn fyrir þessa verksmiðju -hefur sprungið einu sinni en þá var hún nú ekki á þessum stað, það ætti að loka verksmiðjunni til vara engar keyrslur á nóttunni. Verð að eins að minnast á umferðargnýin frá Ártúnsbrekkunni Þar er líka mikil HLJÓÐMENG UN

Points

Það er svakalegt ónæði af þessari verksmiðju - með starfsemi allan sólarhringinn þar er blástur út ú einhverskonar skosteini sem framleiðir alveg óhugnarlegt ýlfur -afar pirrandi og það heyrist um allt hverfið og upp í brekkuna fyrir ofan stífluna. Þetta er gríðarleg HLJÓÐMENGUN

Sammála, við þurfum reglulega að loka svefnherbergisgluggum á nóttunni til að fá svefnfrið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information