Útisvæðið Ölduselskóla

Útisvæðið Ölduselskóla

Fyrst að laga aparóluna(hjá sundlauginni). Norðan við skólan væri hægt að setja upp aðstöðu fyrir bretafólk (á malarvöllunum). Vegasölt líka við neðri kastalann.

Points

Maður er búinn að fylgjast með uppbygingunni hjá Seljaskóla og svæðið þar er orðið frábært. Aparólann búinn að vera óvirk lengi. Vegasölt er góð skemmtun. Breta aðstaðan væri fyrir breiðan hóp af fólki. Það sem er skemmtilegt við svæðið hjá Seljaskóla er hvað það er fjölbreytt. Þessar framkvæmdir mundu ýta undir fjölbreytileika hjá Ölduselskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information