Æfingatæki í Árbæ

Æfingatæki í Árbæ

Það er laut beint á móti Kólguvaði sem er ekkert nýtt í dag þar mætti koma upp æfingartækjum og kanski klifurvegg sem myndu nýtast íbúum og skólinn gæti nýtt í útkennslu í leikfimi. Hér eru hugmyndir að tækjum http://si-comel-ecatalog.com/ecatalog/upload/image_original/OUTDOOR%20GYM%20(all%20in%201)-14eq.jpg

Points

Það liggur vinsæll hlaupastígur þarna framhjá og við græðum öll á því að vera í betra formi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information