Leik -og grunnskólabörn í Bakkahverfi hanni umferðarmerki f hverfið

Leik -og grunnskólabörn í Bakkahverfi hanni umferðarmerki f hverfið

Það er alltof mikið um akstur bifhjóla um göngustíga í Bakkahverfinu. Það vantar skemmtilegt og frumlegt skilti sem veki athygli á þessu vandamáli. Ekki þýðir að kalla lögregluna hún sinnir ekki svona málum; það fer ekki einu sinni í dagbókina hjá þeim!

Points

Það væri skemmtilegt fyrir börnin í hverfinu að sjá eitthvað varanlegt eftir sig í hverfinu, sem gerði gagn og vekiur upp umræður um ákveðið málefni. Svona skilti gæti verið í sama anda og skilltið sem benti á að drepa á bílnum sem er fyrir utan alla leikskóla en þetta væri spes skiliti sem aðeins væri í Bakkahverfi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information