Ég vil bara fá heitt vatn í göngustíginn frá Frostafold niður að Fjallkonustíg

Ég vil bara fá heitt vatn í göngustíginn frá Frostafold niður að Fjallkonustíg

Þegar snjóar, er brekkan frá stóru blokkunni í Frostafold oft skilin eftir. Þess vegna vil ég fá hana, slysalausa á veturnar. Upp hitaða. Eða hún mokuð og hreinsuð, um leið og það festir snjó. Enga hálku. Þarf að fara hana á hverjum degi. Takk fyrir.

Points

Eins og ég minntist á hér á undan, verð ég að fara þessa brekku, á hverjum degi. Þess vegna vil ég að hún sé slysalaus. Engan snjó, og enga hálku. Til að byrja með, að halda henni hreinni, um leið og festir snjó. Og yfir sumartíman, að setja heitt vatn undir alla brekkuna. Það er smá hluti af henni, sem festi snjó. Og hann er alltaf skilinn eftir, þangað til að verður að hálku. Í myrkri, er hann yfirleitt hættulegastur. Það er að segja, ef það hefur snjóað um nóttina. Takk fyrir.

Þetta átti að vera frá Frostafold niður að Fjallkonuvegi. Beint á móti Foldatorgi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information