Lagfæra göngustíg meðfram grasbrekku frá Kúrlandi að Keldulandi

Lagfæra göngustíg meðfram grasbrekku frá Kúrlandi að Keldulandi

Endurnýja efri hluta gangstígs frá Kúrlandi að Keldulandi til samræmis við neðri hluta frá Kvistalandi að Kúrlandi sem var endurnýjaður fyrir tæpum 2 árum.

Points

Göngustígurinn er mikið notaður þar sem hann liggur að leikskóla, grunnskóla og strætóskýli. Hann er víða mjög illa farinn. Sprungið malbikið getur skapað hættu fyrir börn á hjólum og hlaupandi.

Samræmi við neðri hluta gangstígs sem hefur verið endurnýjaður, Slysahætta fyrir börn á hjólabrettum og rúlluskautum, Umhverfisprýði með samskonar göngustíg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information