Breykkun á göngu stig á milli Eskihliðar 14 og 16

Breykkun á göngu stig á milli Eskihliðar 14 og 16

Að breikka þennan stig um 1 metra svo hægt verði að hreinsa og hálkuverja hann á vetrum. Auðvelda folki að komast leiðar sinnar með baranvagna, á hjóli eða gangandi

Points

Þessi stigur er aðalleiðin fyrir gangandi eða hjólandi fólk í Valsheimilið og fleira. Hann er það mjór að ekki ert hægt að koma mokstursvél í gegn til að hreinsa eða hálkuverja. Svo er hann það mjór að fólk á erfitt með að mætast t.d. með barnavagn eða á hjóli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information