Fleiri ungbarnarólur á leikvelli í Seljahverfi

Fleiri ungbarnarólur á leikvelli í Seljahverfi

Það vantar ungbarnarólur á leikvelli í Seljahverfi, þessar sem hægt er að setja börnin ofan í og þau geta ekki dottið úr. Mætti bæta við einni á hvern leikvöll, að minnsta kosti á annan hvern leikvöll.

Points

Leiðinlegt að þurfa að leita í önnur hverfi til að leyfa litlu krílunum að róla. Ef ungbarnarólur eru líka til staðar geta börn á öllum aldri leikið á leikvellinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information