Setja grillstæði inn í grillskýlið

Setja grillstæði inn í grillskýlið

Grillskýlið á róló er ekki að nýtast neinum, en ef þangað myndi koma grillstæði eins og er í húsdýragarðinum og Heiðmörk og fleiri stöðum þá myndi það vera notað. Það fer enginn að rölta með grillið sitt niður á róló til að grilla.

Points

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem eru einfaldlega fáranleg. Setja grillstæði inn í grillskýlið svo hægt sé að nota þetta. Eins og þetta er í dag hefur það aldrei verið nýtt og þegar fólk hittist saman sbr, Kjalarnesingadag þá notar þetta enginn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information