Ruslafötur á gangstíg

Ruslafötur á gangstíg

Finnst sárlega vanta ruslafötur við gangstíga í Grafarvogi. Vijum við ekki halda hverfinu okkar hreinu. Maður gengur hér marga kílómetra með rusl í hönd og alltaf bætist við og leitar og leitar að ruslafötu. Þær eru mjög fáar meðfram sjónum og víðar.

Points

Það vantar fleiri ruslafötur á göngustígum á gufunesi. Það er allt of langt á milli þeirra, og þær sem eru, eru á grasinu við grillhúsið. Það þarf að hafa einhverjar við stígana.

Eg vil hafa snyrtilegt í kringum okkur og mér finnst of lítið af ruslafötum, þurfa að vera víðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information