Þrengja Langholtsveg milli Gnoðarvogs og Skeiðarvogs.

Þrengja Langholtsveg milli Gnoðarvogs og Skeiðarvogs.

Langholtsvegur milli Gnoðarvogs og Skeiðarvogs er hættulegur sökum þess hversu breiður og boginn hann er. Gatan var hugsuð sem stofnbraut þegar hún var lögð, Sæbrautin tók við því hlutverki síðar. Nú er 30 km hámarkshraði en fáir fylgja því. Til að gera götuna öruggari og um leið fegra og styrkja götumyndina þarf að þrengja götuna með því að setja miðeyju með trjágróðri (t.d. Hlyni) eða gróðureyjur meðfram gangstéttum. Hjólastígar myndu líka gera götuna fallegri.

Points

Fara þarf varlega með að setja gróður á umferðareyju svo það birgi ekki útsýni, líkt og á Skeiðarvogi þegar teknar eru beygjur við gatnamót Skeiðarvogs og Sólheima.

Gatan er alltof breið til að vera inn í miðri íbúðabyggð. Menn virða ekki 30 km hámarkshraðann. Við því þarf að bregðast. Einnig þarf að gera þessari gömlu breiðgötu hærra undir höfði, bæta ásýnd hennar.

Umferðinn er alltof hröð það eru börn þarna að leik daglega og forgagngur gangandi vegfaranda er ekki virtur við gangbrautir og það mæti setja fleiri gangbrautir og hraða hindranir til að auka öryggi vegfarandana

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information