Sparkvöll við Fossvogsskóla

Sparkvöll við Fossvogsskóla

Sparkvöll við Fossvogsskóla

Points

Sparkvellir eru komnir við marga skóla út um allt land og hafa notið vinsælda enda bylting í aðbúnaði. Það er mikið hagsmunamál fyrir börnin okkar að sparkvöllur verði að veruleika við Fossvogsskóla og þau þurfi ekki að leika sér á grjóthörðu malbiki. Skv. heimasíðu KSÍ er hægt að sækja um styrk úr mannvirkjasjóði KSÍ til þessara framkvæmda.

Lóð skólans hefur lítið verið sinnt til margra ára og er komin í nokkra niðurníðslu og er löngu tímabært að bæta þar úr. Ég held að sparkvöllur sé brýnni fyrir börnin heldur en blómabeð, enda vantar ekki gróður í dalinn.

Sonur minn sem elskar að stunda knattleiki hefur ítrekað komið skrámaður og marinn heim þar sem völlurinn er í raun hættulegur eins og fram hefur komið. Þetta er löngu tímabært.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information