Í dalnum meðfram læknum er frisbí golfvöllur öðru megin. Mikil trjágróður er kominn þarna og gaman væri ef litlir stígar væru settir þar á milli.
Með því að bæta þarna við malarstígum þá getur þetta orðið skemmtilegt útivistasvæði fyrir unga sem aldna.
Ég er ekki sammála þessu ef það bitnar á ósnortinni náttúru dalsins. Allt í lagi að kaffæra ekki svona svæði í göngustígum.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7668
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation