Berjarunnar

Berjarunnar

Gróðursetja berjarunna (rifs og sólber) sem víðast í Breiðholti við göngustíga. Berin verða almenningseign. Berjarunnar eru fallegir og gott að bæta við gróðri víða þar sem mikið er af steinsteypu.

Points

Með því að gróðursetja berjarunna í þyrpingum sem víðast við göngustíga þá hafa hverfisbúar möguleika á að týna ber á haustinn sem þeir geta t.d. sultað eða bara borðað á staðnum. Berjarunnar eru ekki hávaxin tré og skyggja ekki á sólu en skapa skjól og eru þar að auki falleg tré.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information