Sundlaugin

Sundlaugin

Þrífa og setja korkmottur á sundlaugarbakkann, taka í burtu grindverkið til að hægt sé að fá útsýni sem er svo fallegt, samanber sundlaug á Hofsósi. Rennibrautina í burtu (skil ekki afhverju þessi sem er var sett upp, peningaeyðsla) fá almennilega sjálfstæða rennibraut eins og er komin í flestar sundlaugar.

Points

Ég er sammála því að taka í burtu grindverk til að auka útsýnið og snyrta vel í kringum sundlaug.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7592

Mér finnst að rennibrautin eigi að fá að standa þar sem búið er að "eyða" peningum í hana og hún er notuð sérstaklega af yngri börnunum. Er ekki peningaeyðsla að ætla að rífa hana í burtu og setja aðra í staðinn og hvar ætti hún að komast fyrir? Þetta er engin Laugardalslaug!

Hélt að grindverkið hafi verið á einhverri áætlun en hef ekkert heyrt af þeirri framkvæmd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information