Gera eins og er orðið vinsælt í Kaupmannahöfn og búið að koma upp á mörgum stöðum í sjónum við borgina. Smella upp flotbryggju sem myndar sjósundlaug 25x5 metra laug, engin botn, jafnvel hægt að setja stökk pall. Í Kaupmannahöfn er opið í júní, júlí og ágúst, gæsla á milli 9 og 22 en eftir það hver á sínum vegum alveg eins og með sjósund almennt. Flotbryggja eins og þessi mótuð eins og sundlaug þarf ekki að kosta mikið og væri frábær í Nauthólsvík, Vesturbæ veitir ekki af tveimur sundlaugum :)
Snild :)
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7890
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation